Gettu betur  í tónfræði

Gettu betur í tónfræði

Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét „Gettu betur í tónfræði“. Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann...
Vorið í Tónlistarskólanum

Vorið í Tónlistarskólanum

Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn – umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. – 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. – 4. bekkur) og...
Starfsdagur og skólaslit

Starfsdagur og skólaslit

Heil og sæl – nú er þemadögum að ljúka og það er starfsdagur á morgun miðvikudag og þar með engin kennsla. Skólaslit verða á föstudaginn klukkan 18:00 þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og vitnisburðarblöð afhent. Vonumst til að sjá sem...
Myndir frá Vortónleikum

Myndir frá Vortónleikum

Hér koma svipmyndir frá fyrstu tónleikum vorsins. Annarsvegar nemendur Söru Hrundar á Suðureyri og hinsvegar nemendur Januszar og Iwonu Frach.
Vortónleikar 2025

Vortónleikar 2025

Nú fara í hönd vortónleikar við skólann. Á þriðjudaginn voru fyrstu tónleikarnir í útibúi skólans á Suðureyri en í dag, fimmtudag, byrja tónleikar hér á Ísafirði í Hömrum, tónleikasal skólans. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á tónleikana og hlökkum til að heyra í...
Leikur að orðum

Leikur að orðum

Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.-...
Samæfing hjá nemendum Rúnu

Samæfing hjá nemendum Rúnu

Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir...
Barnamenningarhátíðin Púkinn

Barnamenningarhátíðin Púkinn

Það var mikið fjör í Tónlitarskólanum í gær. Þeir bræður Maksymilian Haraldur,Nikodem Júlíus og Mikolaj Ólafur, buðu upp á skemmtilega tónlistardagksrá fyrir nemendur Grunnaskólans á vegum barnamenningarhátíðarinnar Púkans. Dagskráin er liður í verkefninu Tónlist...