Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...
Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Söngkennari og kórstjóri óskast

Söngkennari og kórstjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar leitar að metnaðarfullum og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna hlutverki söngkennara og kórstjóra Barnakórs og Skólakórs Tónlistarskólans. Við leitum að einstaklingi sem brennur...
Við Djúpið 2024

Við Djúpið 2024

Það má með sanni segja að tónlistarhátíðin Við Djúpið hafi sett svip sinn á Ísafjörð dagana 17. til 22 júní. Hver viðburðurinn á fætur öðrum prýddi dagskrà hátíðarinnar, en heimamenn og aðrir gestir tóku vel á móti listamönnunum sem komu fram á hátíðinni og tónleikar...
Barnadjass í Mosó

Barnadjass í Mosó

Nemendur úr Tónlistarskólanum fóru á Barnadjass í Mosó, en þau höfðu tekið þátt í námskeiði í djass-spuna sem var haldið í skólanum í vetur. Það er mikill innblástur að hitta aðra krakka sem eru að gera góða hluti. Karl Gísli, Kári, Silfa og Sædís spiluðu á tónleikum...
Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu

Fiðlarinn á þakinu í Þjóðleikhúsinu Ísfirðingar geta verið stoltir af fólkinu sínu sem sýndi Fiðlarann á þakinu í Þjóðleikhúsinu þann 15. júní sl., 21 ári eftir að Söngvaseiður, sem var sett upp með sömu formerkjum á Ísafirði, var valin athyglisverðasta...
Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 – myndir

Skólaslit Tónlistarskólans 2024 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og...
Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun 2024 – Beáta Joó

Heiðursverðlaun Tónlistarskólans 2024 – Beáta Joó Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Bea Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði síðustu áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi...