14. febrúar 2025 | Fréttir
Við fengum skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Eyraskjóli í morgun. Börnin fengu hljóðfærakynningu hjá Madis og Ástu og enduðu í Hömrum þar sem þau fengu hressingu og sungu nokkur lög. Við þökkum þessum skemmtilegu og prúðu börnum innilega fyrir...
14. febrúar 2025 | Fréttir
Heil og sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar. Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður....
12. febrúar 2025 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar. Efniskráin var fjölbreytt með lúðrablæstri, fjór og sexhentum píanóleik ásamt Ísófóníunni. Í lok tónleikana tóku tónleikagestir undir í Sólarpönnukökulagi...
7. febrúar 2025 | Fréttir, QR-kóðar
Efnisskrá hér
31. janúar 2025 | Fréttir
Sunnudaginn 2.febrúar kl.17.00 halda píanónemendur Beötu Joó tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.Þar munu nemendur flytja fjórhent og sexhent íslensk lög í útsetningu Vilbergs Viggóssonar og Björgvins Þ. Valdimarssonar.Öll...
28. janúar 2025 | Fréttir
Kæru foreldrar og forráðamenn Framundan í febrúar eru nokkrar dagsetningar sem gott er að leggja á minnið. Miðvikudaginn 5. febrúar er samráðsdagur (foreldradagur) í Tónlistarskólanum (það er ekki kennsla) líkt og er sama dag í Grunnskóla Ísafjarðar. Það er tilvalið...
23. janúar 2025 | Fréttir
Við höldum upp á dag tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar með tónleikum í Ísafjarðarkirkju kl. 14:00. Efnisskráin er spennandi og skemmtileg þar sem m.a. verður spilað fjóhent og sexhent á píanó, blásarasveit og lúðrasveit skólans kemur fram ásamt Ísófóníunni....
13. janúar 2025 | Fréttir
Það er fagnaðarefni að geta boðið upp á kórastarf á ný en hún Dagný Hermannsdóttir ætlar að sjá um kórastarf fyrir 3.-4. bekk á vorönn – Fyrsti tíminn er í dag, mánudaginn 13. jan kl 16:00
20. desember 2024 | Fréttir
Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...