Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét „Gettu betur í tónfræði“. Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann...
Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...
Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn – umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. – 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. – 4. bekkur) og...
Heil og sæl – nú er þemadögum að ljúka og það er starfsdagur á morgun miðvikudag og þar með engin kennsla. Skólaslit verða á föstudaginn klukkan 18:00 þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og vitnisburðarblöð afhent. Vonumst til að sjá sem...
Nú fara í hönd vortónleikar við skólann. Á þriðjudaginn voru fyrstu tónleikarnir í útibúi skólans á Suðureyri en í dag, fimmtudag, byrja tónleikar hér á Ísafirði í Hömrum, tónleikasal skólans. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á tónleikana og hlökkum til að heyra í...
Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...
Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.-...
Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir...
Það var mikið fjör í Tónlitarskólanum í gær. Þeir bræður Maksymilian Haraldur,Nikodem Júlíus og Mikolaj Ólafur, buðu upp á skemmtilega tónlistardagksrá fyrir nemendur Grunnaskólans á vegum barnamenningarhátíðarinnar Púkans. Dagskráin er liður í verkefninu Tónlist...