1. mars 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Magnea Tómasdóttir og Kristinn Örn Kristinsson á tónleikum Tónlistarfélagsins 12. mars í Hömrum kl. 20. FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA Á efnisskránni verða eingöngu lög eftir Jón Ásgeirsson en eins og flestir vita er Ísafjörður hans fæðingarbær. Ljóð eftir Jón Óskar Hafljóð...
28. febrúar 2023 | Fréttir
Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl. Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala...
27. febrúar 2023 | Fréttir
Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...
22. febrúar 2023 | Fréttir
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur (sjá neðst) Skólalúðrasveit Tónlistarskólans: George O´Dow: Karma ChameleonMax Martin: Oops!… I Did It...
20. febrúar 2023 | Fréttir
Hér eru grunnleiðbeiningar um notkun á SpeedAdmin appinu
7. febrúar 2023 | Fréttir, Hamrar
Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.02.23 Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum tónlistarsögunnar (Öskubuska og Hnotubrjóturinn) í litríkum...
20. desember 2022 | Fréttir
Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum. Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...
5. desember 2022 | Fréttir
Ágúst fréttamaður Sjónvarpsins kom í heimsókn í skólann og myndaði nemendur við jólatónleikaundirbúning og Bergþór skólastjóra baka rúsínukökur. Smellið HÉR TIL AÐ SJÁ FRÉTTINA...
30. nóvember 2022 | Fréttir
Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa Álfadans...