Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl. Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala...
Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...
Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson, sem margir þekkja sem Skúla mennska, er nýi gítarkennarinn okkar. Hann er yfirvegaður og geðþekkur, húsmæðraskólaskólagenginn og unnandi dægurmenningar. Þá er það helst tónlist sem vekur hrifningu hans og áhuga. Semja...
Jólakveðja

Jólakveðja

Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum.  Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...
Jólasöngtextar

Jólasöngtextar

Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa   Álfadans...