Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

 Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára afmæli á árinu en Guðmundur hefur lengi verið aðdáandi sveitarinnar og í safni hans kennir ýmissa...

Þrír píanónemendur taka þatt í EPTA-keppni

Sunnudaginn 4.nóv. kl.13.30 halda þrír lengra komnir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum. Þetta eru þau Hilmar Adam Jóhannsson, Kristín Harpa Jónsdóttir, sem bæði eru nemendur Beötu Joó og Mikolaj Ólafur Frach, sem er nemandi Iwonu Frach. Nemendurnir...

Vetrarfrí – kennsla fellur niður 29.okt.

 Næsta mánudag, 29.október, fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar v.vetrarfrís. Skv. kjarasamningum ber tónlistarskólum að fylgja skólaalmanaki grunnskóla t.d. hvað varðar vetrarfrí. Rétt er að taka fram að kennt er á föstudeginum 26.okt. þótt nemendur hafi...

Duglegir tónlistarkrakkar í leikklúbbnum

 Uppfærsla Litla leikklúbbsins á leikverkinu „Kötturinn fer sínar eigin leiðir“ hefur vakið mikla athygli að undanförnu, ekki síst fyrir frábæran tónlistarflutning bæði hljómsveitar og söngvara. Hljómsveitin er eingöngu skipuð krökkum sem eru eða hafa verið í...

Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!

 Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli. Allir velkomnir!
Óperukvöld – La Traviata

Óperukvöld – La Traviata

 Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum kvikmyndabúningi Zeffirellis frá árinu 1983 með Placido Domingo og Teresa Stratas í hlutverkum Alfredos og Víólettu....
Síða 30 af 74« Fyrsta...1020...2829303132...405060...Síðasta »