Helga Margrét sólisti í Schubert-messu

Helga Margrét sólisti í Schubert-messu

Helga Margrét Marzellíusardóttir, ung ísfirsk tónlistarkona, var einsöngvari í flutningi Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins á Messu í As-dúr eftir Franz Schubert á tónleikum í Langholtskirkju sunnudaginn 25.nóvember.Stjórnandi var Gunnsteinn Ólafsson...
Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli

Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli

Ungur píanónemandi í Tónlistarskóla Ísafjarðar, Mikolaj Ólafur Frach, hafnaði í 4.-5. sæti í 1.flokki í EPTA píanókeppninni sem haldin var í Salnum í Kópavogi í nóvember. Ísfirðingarnir Mikolaj Ólafur og Hilmar Adam Jóhannsson kepptu ásamt 20 öðrum píanónemendum í 1....

Flutningi Sálumessu frestað

Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara  í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Færeyja. Nú hafa Færeyingarnir farið fram á frest, aðallega vegna tímasetningarinnar sem virðist ekki henta þeim,...
Jólatónar í Tónlistarskólanum

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru nú þegar farin að hljóma út í öll horn skólans. Aðventan hefst hjá okkur með hinni...
Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans

Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans

Í kvöld, mánudag 19.nóv. verða haldnar raddprufur fyrir söngfólk sem hefur áhuga á að starfa með Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar að flutningi Sálumessu (Requiem) eftir Giuseppe Verdi í mars á næsta ári. Raddprufurnar fara fram í Hömrum, sal Tónlistarskóla...

Ísfirsk heimili opin fyrir tónlistarunnendum

Ellefu ísfirsk heimili verða opin gestum og gangandi laugardaginn 3.nóvember í tilefni af menningarhátíðinni Veturnætur sem stendur yfir í Ísafjarðarbæ. Á heimilunum verður boðið upp á tónlistaratriði og léttar kaffiveitingar. Heimilistónarnir verða í boði milli kl....
Síða 30 af 75« Fyrsta...1020...2829303132...405060...Síðasta »