Heimilistónar í haust

Heimilistónar í haust

Heimilistónar í haust Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans ætlum við að blása til Heimilistóna eins og gert hefur verið áður á afmælum skólans og margir þekkja.  Heimilistónarnir verða laugardaginn 25. nóvember. Fyrirkomulagið er þannig að nemendur skólans undir...
Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu

Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu

Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu Rósbjörg Edda Sigurðardóttir heldur kveðjutónleika í Hömrum í kvöld kl 20, 10. maí 2023. Hún hóf söngnám 13 ára gömul, fyrst hjá Bjarneyju Ingibjörgu en síðustu ár hefur hún notið handleiðslu Sigrúnar Pálmadóttur. Rósbjörg ætlar að...
Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði Það er gott að eiga góða að. Kiwanisklúbburinn Básar hér á Ísafirði ákvað að veita okkur styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel. Við höfum haft aðstöðu í Grunnskólanum á Suðureyri, en eins...
Samsöngur í Hömrum 3. maí

Samsöngur í Hömrum 3. maí

Víkivaki (Sunnan yfir sæinn) Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða. Draumalandið himinheiða hlær – og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt ! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin. Mundu, að það er stutt hver...
Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er þessi myndaveggur með nokkrum fyrrverandi nemendum skólans sem eru í kringum þrítugt og starfa í dag við tónlist. Til að forðast misskilning er hér engan veginn tæmandi upptalning, aðeins sýnishorn og gert til að...
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans sem byrjar kl 17 í Hömrum. Vorþytur hefur verið á hverju voru frá árinu...