5. desember 2022 | Fréttir
Ágúst fréttamaður Sjónvarpsins kom í heimsókn í skólann og myndaði nemendur við jólatónleikaundirbúning og Bergþór skólastjóra baka rúsínukökur. Smellið HÉR TIL AÐ SJÁ FRÉTTINA...
30. nóvember 2022 | Fréttir
Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa Álfadans...
30. nóvember 2022 | Fréttir
Allt á fullu í tónlistarskólanum við undirbúning jólatónleikanna sem byrja 8. desember. Ágúst Ólafsson fréttamaður Rúv kom við í skólanum og fylgdist með syngjandi kórstúlkum skreyta jólatréð, nemendum spila sexhent á píanó og skólastjóranum baka rúsínukökur. Aðventan...
29. nóvember 2022 | Fréttir, Hamrar
Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. des. kl 20.30. Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl 20.30. Miðasala á Tix.is Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm hefur síðustu ár lagt sitt af mörkum til að létta lund landsmanna með...
24. nóvember 2022 | Fréttir, Hamrar
Kómedíuleikhúsið í heimsókn Hjónin Elfar Logi og Marsibil Kristjánsdóttir með Kómedíuleikhúsið sitt, eru alltaf einstakir aufúsugestir hér í húsi. Að þessu sinni fengum við að sjá sýninguna Tindátarnir. Þetta er „skuggabrúðuleiksýning“ sem hefur vakið Íslendinga víða...
24. nóvember 2022 | Fréttir
Tónlist er fyrir alla! Gleðisprengjan og eldhuginn Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths sló í gegn hjá okkur með lagasmiðjum hjá Starfsendurhæfingu, nemendum okkar og kennurum. Það var stórkostlegt að fylgjast með því hvernig tónlistin varð til upp úr engu. Á þremur dögum...