7. desember 2010 | Fréttir
Ungur ísfirskur tónlistarnemi, Mikolaj Ólafur Frach, náði afar góðum árangri í Chopin-keppni Aðalræðisskrifstofu Lýðveldisins Pólland sem haldin var í Reykjavík...
2. desember 2010 | Fréttir
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er...
1. desember 2010 | Fréttir
Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 – aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing...
1. desember 2010 | Fréttir
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar er hollvinasamtök sem hafa á undanförnum áratugum safnað fé til styrktar skólanum og eiga stóran hluta í því að koma...
30. nóvember 2010 | Fréttir
Miðvikudagskvöldið 1. desember kl. 20:00 heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum með fjölbreyttu efni. Leikið verður á...
29. nóvember 2010 | Tónlistarfélagið
Söngveisla í Ísafjarðarkirkju föstudagskvöldið 11.september 2009 kl. 20:00 Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson héldu glæsilega...
12. nóvember 2010 | Fréttir
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
9. nóvember 2010 | Fréttir
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta hádegistónleika í anddyri Grunnskólans á Ísafirði kl. 12:30 fimmtudaginn 11.nóvember. Tónleikarnir eru...
5. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag....
2. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...