Fjölsóttir Minningartónleikar

Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau...

Vetrarfrí

Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga.  Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með...
Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hingað komin til að taka þátt í 5 daga...

Hrífandi söngskemmtun á döfinni

Tríóið PA-PA-PA er skipað söngurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran og Jóni Svavari Jósepssyni baritón ásamt píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur....
Tónlistarnám á Flateyri

Tónlistarnám á Flateyri

Fimmtudaginn 28. ágúst verður innritun vegna tónlistarnáms á Flateyri í grunnskólanum efri hæð kl. 17:00-17:30.  Dagný Arnalds mun annast píanókennslu og...

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag, miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00 í Hömrum, sal skólans. Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og...

Tónlistarnám á Þingeyri

Innritun í tónlistarnám á Þingeyri fer fram í húsnæði Tónlistarskólans á Þingeyri fimmtudaginn 28. ágúst n.k. kl. 17:00.  Allir hjartanlega velkomnir!
Skrifstofan opnar – Innritun

Skrifstofan opnar – Innritun

Skrifstofa Tónlistarskólans opnar mánudaginn 18. ágúst og hefst innritun nýrra nemenda þriðjudaginn 19. ágúst . Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum...

Sumarfrí

Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum þeirra fyrir samstarfið í vetur viljum við minna á að staðfesta þarf allar umsóknir í ágúst þegar skrifstofur opna á...