Enn verkfall í Tónlistarskólanum

Enn verkfall í Tónlistarskólanum

Af gefnu tilefni er ástæða til að tilkynna að enn stendur yfir verkfall kennara við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fréttir hafa borist um að samningar milli kennara í FÍH og samninganefndar...
Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT  hófst á miðnætti 22. október. Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður...

Fjölsóttir Minningartónleikar

Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau...

Söngveisla á Veturnóttum

Tónlistarfélag Ísafjarðar lætur ekki sitt eftir liggja á menningarhátíðinni VETURNÆTUR, sem haldin verður í Ísafjarðarbæ 23.-26.október nk. Gunnar Guðbjörnsson...

Vetrarfrí

Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga.  Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með...
Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hingað komin til að taka þátt í 5 daga...

Hrífandi söngskemmtun á döfinni

Tríóið PA-PA-PA er skipað söngurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran og Jóni Svavari Jósepssyni baritón ásamt píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur....
Tónlistarnám á Flateyri

Tónlistarnám á Flateyri

Fimmtudaginn 28. ágúst verður innritun vegna tónlistarnáms á Flateyri í grunnskólanum efri hæð kl. 17:00-17:30.  Dagný Arnalds mun annast píanókennslu og...

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag, miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00 í Hömrum, sal skólans. Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og...