Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum

Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum.  Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...

Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan.  Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...

Nótan 2013

Í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:50, verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins þáttur um Nótuna 2013.  Það er uppskeruhátíð tónlistarskóla...
Jólatorgsalan 2013

Jólatorgsalan 2013

Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun skólans....

Jólatónleikar 2013

Vikuna 9.-14. desember verða jólatónleikar Tónlistarskólans.  Nánari upplýsingar um þá verða sendar út til nemenda og forráðamanna þeirra á allra næstu dögum....

Gjöf

Tónlistarskólanum hefur borist vegleg gjöf, fallegt trompet hljóðfæri, lítið notað og kemur sér ákaflega vel.  Það var Karl Geirmundsson sem kom færandi hendi, en hann er...

Tvær flautur og píanó á sunnudag

Nk. sunnudag, 17.nóvember kl.15 verða fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Á tónleikunum kemur fram Íslenska...

Kóradagur í Hömrum

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 :00 halda Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, kór 5.-7. bekkja Grunnskólans á Ísafirði og Skólakórinn sameiginlega tónleika í Hömrum....
Píanótónleikar í Hömrum

Píanótónleikar í Hömrum

Laugardaginn 2. nóvember býður ungur ísfirðingur, Mikolaj Ólafur Frach, til píanótónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Á tónleikunum mun...