Stórtónleikar í kirkjunni í kvöld

Stórtónleikar í kirkjunni í kvöld

 Í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí kl. 19:30, verða sumarlegir og viðamiklir kórtónleikar í Ísafjarðarkirkju. Þetta eru vortónleikar Barna- og skólakórs Tónlistarskóla Ísafjarðar auk Kvennakórs Ísafjarðar. Börnin eru að uppskera eftir veturinn og á fyrri hluta...

Tveir söngnemendur halda lokatónleika

Söngnemendurnir Dagný Hermannsdóttir og Elma Sturludóttir ásamt Beötu Joó píanóleikara halda tónleika í Hömrum miðvikudaginn 25.maí kl. 17:30. Á dagskránni eru ýmis íslensk og erlend sönglög ásamt óperuaríum. Dagný og Elma hafa stundað söngnám undanfarin ár við...
Halldór Sveinsson kynnir vestfirska tónlist í lokaverkefni sínu

Halldór Sveinsson kynnir vestfirska tónlist í lokaverkefni sínu

Í dag, föstudaginn 20.maí,  lýkur röð útskriftartónleika tónlistardeildar Listaháskóla Íslands sem hefur staðið frá því mars s.l. en í vor útskrifar tónlistardeild Listaháskóla Íslands tuttugu og tvo nemendur flesta með bakkalárgráðu en einnig með meistargráðu og...
Syngja í Landskór ungmenna á Opnunarhátíð Hörpunnar

Syngja í Landskór ungmenna á Opnunarhátíð Hörpunnar

 Fjórar stúlkur frá Ísafirði og ein frá Flateyri syngja með Landskór ungmenna á opnunarhátíð Hörpunnar föstudagskvöldið 13.maí.  Landskórinn var settur saman sérstaklega af þessu tilefni og er stjórnandi kórsins Þorgerður Ingólfsdóttir, en kórinn er skipaður á annað...
Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikar í Tónlistarskola Ísafjarðar eru margir og fjölbreyttir að vanda.   Hér á eftir er listi yfir helstu tónleika sem framundan eru:   Á Ísafirði: Miðvikudagskvöldið 4. maí kl. 20:00 VORÞYTUR lúðrasveitanna Sunnudaginn 8. maí         kl. 17:00 VORSTRENGIR...
Vorþytur lúðrasveitanna og Mugison í Ísafjarðarkirkju

Vorþytur lúðrasveitanna og Mugison í Ísafjarðarkirkju

Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju nk. miðvikudag 4.maí kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina Vorþytur enda má segja að sveitirnar séu að blása vorið í bæinn. Lúðrasveitir skólans eru nú þrjár: Skólalúðrasveitin,...
Lúðrasveit T.Í. fær einkennisjakka að gjöf

Lúðrasveit T.Í. fær einkennisjakka að gjöf

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur verið svo rausnarlegt að færa Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar einkennnisjakka að gjöf og  verða jakkarnir vígðir á sunnudaginn kemur, verkalýðsdaginn 1.maí. Þá leikur sveitin í göngu verkalýðsfélaganna og kemur einnig fram í...

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.