Skólasetning

26. ágúst 2015 | Fréttir

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður kl. 18:00 í dag í Hömrum, sal skólans að Austurvegi.  Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði.  Nemendur og forráðamenn þeirra eru sérstaklega velkomnir  ásamt öðrum velunnurum skólans nær og fjær.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is