Áhrif tónlistar á annað nám

Áhrif tónlistar á annað nám

Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn...
Vortónleikum að mestu lokið

Vortónleikum að mestu lokið

Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir:...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum,...

VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag

Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega...

Mugison heldur útskriftartónleika

Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og...