Fréttabréf

Fréttabréf

Upphaf skólaársins og foreldradagar                     Skólaárið 2019-2020 fer vel af stað. Talsvert var um nýjar umsóknir og flestir héldu áfram námi sínu við skólann sem er ánægjulegt. Biðlistar hafa myndast á einhver hljóðfæri og forvitnilegt er að fylgjast með...
Skólareglur

Skólareglur

Í upphafi annar er réttast að minna á skólareglur Tónlistarskóla Ísafjarðar sem finna má á heimsíðunni undir liðnum skólastarfið. Skólareglur   Forráðamönnum ber að ganga frá greiðslu/greiðslutilhögun skólagjalda við innritun. Tónlistarskólinn á nokkur hljóðfæri...
Svæðisþing Tónlistarskóla

Svæðisþing Tónlistarskóla

Allt skólahald á morgun, miðvikudaginn 11. september 2019 fellur niður vegna svæðisþings tónlistarskóla á Vestfjörðum sem haldið verður í Edinborgarhúsinu
Tónfræðigreinar

Tónfræðigreinar

Kennsla tónfræðigreina Opus 1. Tónfræði fyrir 2010 árgang eða 9. ára nemendur er á mánudögum og þriðjudögum kl. 13:30 – 14:15. Það eru tveir hópar sem skipta þessum dögum á milli sín. Kennari er Rúna Esradóttir. Búið er að ákveða kennslutíma fyrir tónfræði fyrir...
Skólasetning 2019-2020

Skólasetning 2019-2020

Heil og sæl nemendur, foreldrar og forráðamenn Kennarar eru felst allir mættir til leiks og eru að hefja undirbúning. Stundatöflugerð getur tekið nokkurn tíma og er best að hafa samband við viðkomandi kennara um sérstakar óskir og slíkt. Netföng starfsmanna má finna á...
Upphaf skólaársins

Upphaf skólaársins

Heil og sæl! Við viljum minna á umsóknarformið okkar neðst á heimasíðu skólans www.tonis.is. Ennfremur er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu og meira til. Skrifstofan opnar 12. ágúst og sérstakir innritunardagar eru 14.-19. ágúst. Kennsla hefst föstudaginn 23....