Starfsdagur

4. september 2020 | Fréttir

Á mánudaginn 7. september verður lokað í Tónlistarskóla Ísafjarðar en þá er starfsdagur. Svæðisþing Tónlistarkennara á Vestfjörðum fer fram þennan sama dag.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is