19. febrúar 2020 | Fréttir
Heil og sæl Þriðju áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar tónleikaveturinn 2019/2020. verða fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum þar munu spila Tríó Sírajón var stofnað á vordögum árið 2010 og hefur haldið fjölmarga tónleika víðsvegar um landið...
15. janúar 2020 | Fréttir
Kennsla fellur niður í dag 15. janúar vegna veðurs og færðar. SKólastjóri er í húsi af öryggisástæðum.
13. janúar 2020 | Fréttir
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður kennslu eftir klukkan 14:00 í dag, mánudaginn 13. janúar
10. desember 2019 | Fréttir
KENNSLA FELLUR NIÐUR Í DAG Vegna ört versnandi veðurs og viðvarana frá almannavörnum og Veðurstofu hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag, þriðjudaginn 10. desember
12. nóvember 2019 | Fréttir
Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar fær að þessu sinni til sín einn fremsta djassgítarleikara landsins en það er Andrés Þór sem mætir til okkar fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20:00 ásamt kvartettnum sínum Paradox. Kvartett mun leika lög af glænýjum...