1. nóvember 2021 | Fréttir
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa æft af kappi undanfarið undir handleiðslu Beötu Joó. Í flokki 10 ára og...
26. október 2021 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
25. október 2021 | Fréttir
Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á opið hús, þar sem hægt var að fylgjast með kennslu og dagskrá í Hömrum. Þar slógu í gegn ísfirskir listamenn, Samúel Einarsson, Jóngunnar Biering Margeirsson ásamt Hljómórum og Jón Hallfreð Engilbertsson, allir...
22. október 2021 | Fréttir, Hamrar
20. október 2021 | Fréttir
Laugardaginn 23. október verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 14:00 Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum. Kl. 15:00 Dagskrá í Hömrum – Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum...
20. október 2021 | Fréttir
Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson, skólastjóri TÍ / barítónsöngvari og Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar /...