Peter og Aladár

Peter og Aladár

Peter Máté og Aladár Rácz léku á tveggja flygla tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum í dag og fóru algerlega á kostum. Áheyrendur fuku annað slagið aftur á bak í sætunum, svo mikill var krafturinn og fingrafimin. Einfaldlega stórkostleg upplifun. Í sambandi...
Húsmæðraskólinn Ósk – myndir frá opnun sögusýningar

Húsmæðraskólinn Ósk – myndir frá opnun sögusýningar

Fjölmargar fyrrum námsmeyjar úr Húsmæðraskólanum Ósk komu á opnun sögusýningar um starfsemi skólans. Tekið er á móti útskriftarhópum úr húsmæðraskólanum og öðrum sem vilja skoða. Efsta mynd, f.v. Linda R. Kristjónsdóttir, Erla Aðalsteinsdóttir, Auður Yngvadóttir,...
Nótan 2022 í Stykkishólmi

Nótan 2022 í Stykkishólmi

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, fór fram í Stykkishólmskirkju 19. mars. Þátttakendur komu hvaðanæva af vesturhluta landsins, allt frá Akranesi til Ísafjarðar. Á hátíðinni var einstaklega gott andrúmsloft  enda langþráð að hittast eftir tveggja ára hlé. Hátíðin...
Nótan 2022 – beint streymi á laugardaginn

Nótan 2022 – beint streymi á laugardaginn

Nokkrir nemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar taka þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Íslandi á laugardaginn. Að þessu sinni fer Nótan fram í Stykkishólmskirkju og hægt verður að fylgjast með beinu streymi HÉR Útsendingin hefst kl....
Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið. Hugurinn ber okkur hálfa leið. Öllum er boðið að koma og syngja saman í Hamra, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar í fjöldasöng fimmtudaginn 24. mars kl. 18. Textum verður varpað upp. Aðgangur ókeypis og allir...