3. apríl 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Söngvari ársins Herdís Anna Jónasdóttir mætir á Ísafjörð ásamt félögum sínum Grími Helgasyni og Semion Skigin. Tríóið flytur verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis Spohr. 6. apríl 2022 kl. 20:00 í Hömrum Miðaverð kr. 3000, en kr....
27. mars 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Peter Máté og Aladár Rácz léku á tveggja flygla tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum í dag og fóru algerlega á kostum. Áheyrendur fuku annað slagið aftur á bak í sætunum, svo mikill var krafturinn og fingrafimin. Einfaldlega stórkostleg upplifun. Í sambandi...