Heimsókn í skólann

Heimsókn í skólann

Þessi glæsilegi hópur hélt upp á 60 ára fermingarafmæli á Ísafirði um helgina. Fjölbreytt dagskrá var og endurfundirnir hinir ánægjulegustu. Þau heimsóttu Tónlistarskólann og skoðuðu sýninguna um Húsmæðraskólann Ósk.
Píanóhátíð Vestfjarða

Píanóhátíð Vestfjarða

Píanóhátíð Vestfjarða Það var mikið um dýrðir á fyrstu Píanóhátíð Vestfjarða, þegar þrír öndvegis píanóleikarar létu gamminn geisa. Andrew Yang hefur borið hitann og þungann af skipulagningu þessa verkefnis, en í covid átti hann í basli með að fá vinnu eins og fleiri...
Skólasetning fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18

Skólasetning fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18

Kæru nemendur og forráðamenn. Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18 í Hömrum. Kennsla hefst daginn eftir, þriðjudaginn 30. ágúst. Kennarar munu hafa samband dagana á undan til að raða í stundatöflur. Við hlökkum til...
Albert Eiríksson

Albert Eiríksson

Þegar Albert byrjaði sem aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum var hans fyrsta verk að skipuleggja kaffimeðlæti á kennarafundum, sem fara fram vikulega. Í skólann kom vöfflujárn og eldavél og allt í einu var daglegt brauð að finna bökunarlykt á ganginum í skólanum....
Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri hefur búið í tíu ár samtals í útlöndum. Í Frakklandi var hann skiptinemi, í Bandaríkjunum stundaði hann tónlistarnám, í Englandi leiklistarnám og í Þýskalandi starfaði hann sem óperusöngvari. En honum líður best á Ísafirði, enda elskar hann...
Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2022

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2022

Tónlistarhátíðin Við Djúpið var endurvakin í ár og er það einstakt gleðiefni. Hún hafði lagst af árið 2014, en hafði þá verið haldin árlega síðan 2003 þegar hún var stofnuð af Guðrúnu Birgisdóttur flautuleikara og Pétri Jónassyni gítarleikara. Námskeið voru haldin að...