Kómedíuleikhúsið í heimsókn

Kómedíuleikhúsið í heimsókn

Kómedíuleikhúsið í heimsókn Hjónin Elfar Logi og Marsibil Kristjánsdóttir með Kómedíuleikhúsið sitt, eru alltaf einstakir aufúsugestir hér í húsi. Að þessu sinni fengum við að sjá sýninguna Tindátarnir. Þetta er „skuggabrúðuleiksýning“ sem hefur vakið Íslendinga víða...
Tónlist er fyrir alla!

Tónlist er fyrir alla!

Tónlist er fyrir alla! Gleðisprengjan og eldhuginn Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths sló í gegn hjá okkur með lagasmiðjum hjá Starfsendurhæfingu, nemendum okkar og kennurum. Það var stórkostlegt að fylgjast með því hvernig tónlistin varð til upp úr engu. Á þremur dögum...
Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18 í upphafi jólaföstu, leiða kennararnir Rúna Esradóttir og Judy Tobin sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis...
Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers Rähni 6. desember – ókeypis aðgangur Næsti stórviðburður í Tónlistarskólanum er að Oliver Rähni, hinni ungi og leikni píanókennari, leikur á Hádegistónleikum Tónlistarskólans með frábærri efnisskrá í Hömrum þriðjudaginn 6.desember...
Skólalúðrasveitamót í Hörpu

Skólalúðrasveitamót í Hörpu

Skólalúðrahljómsveit Tónlistarskólans kom, sá og sigraði á skólalúðrasveitamóti í Hörpu um helgina, eina sveitin frá landsbyggðinni. Sveitin var skipuð hljóðfæraleikurum á öllum aldri og tæpir sex áratugir á milli yngsta og elsta hljóðfæraleikarans. Fyrrverandi...
Vinnusmiðja með Sigrúnu Sævarsdóttur

Vinnusmiðja með Sigrúnu Sævarsdóttur

Sigrún Sævarsdóttir Griffiths er fagstjóri við Guildhall School of Music and Drama í London og verður hjá okkur í TÍ næstu þrjá daga í samvinnu við Starfsendurhæfingu Vestfjarða, þar sem hún ætlar að stofna hljómsveit og efna til lagasmiðju með skjólstæðingum...