Skoðanakönnun

Skoðanakönnun

Skoðanakönnun Fyrir nokkrum vikum sendum við út könnun til forráðamanna og þökkum fyrir góð svör. Tilgangurinn var að finna út hvað fólk væri ánægt með og hvað við gætum gert betur. Þegar á heildina er litið, var yfirgnæfandi meirihluti svarenda ánægður með skólann,...
Vortónleikar 2023

Vortónleikar 2023

Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...
Velunnarakaffi

Velunnarakaffi

Velunnarakaffi Velunnarar Tónlistarskólans leynast víða. Hún Barbara Szafran er flink og vandvirk hannyrðakona hér í bæ og hún hefur í vetur setið við og heklað íðilfagra dúka til að prýða húsnæði skólans. Eiginmaður Barböru, Jerzy Szafran  er sannkallaður völundur....
Heimilistónar í haust

Heimilistónar í haust

Heimilistónar í haust Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans ætlum við að blása til Heimilistóna eins og gert hefur verið áður á afmælum skólans og margir þekkja.  Heimilistónarnir verða laugardaginn 25. nóvember. Fyrirkomulagið er þannig að nemendur skólans undir...
Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu

Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu

Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu Rósbjörg Edda Sigurðardóttir heldur kveðjutónleika í Hömrum í kvöld kl 20, 10. maí 2023. Hún hóf söngnám 13 ára gömul, fyrst hjá Bjarneyju Ingibjörgu en síðustu ár hefur hún notið handleiðslu Sigrúnar Pálmadóttur. Rósbjörg ætlar að...
Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði Það er gott að eiga góða að. Kiwanisklúbburinn Básar hér á Ísafirði ákvað að veita okkur styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel. Við höfum haft aðstöðu í Grunnskólanum á Suðureyri, en eins...