Judy Tobin

Judy Tobin

Judy Tobin Judy Tobin er búin að færa lögheimiliið sitt frá Mexíkó á Ísafjörð, þar sem lognið á líka lögheimili. Henni Judy fylgir samt ekki bara logn, heldur fjör og hlýr andblær. Áður en hún fór til Mexíkó kenndi hún í 27 ár við Tónskóla Sigursveins. Judy er ein af...
Oliver Rähni

Oliver Rähni

Oliver Rähni fæddist í Kýótó í Japan, árið 2003, sem gerir hann jafnframt að yngsta kennara skólans, aðeins 19 ára að aldri. Hann er sonur eistneskra foreldra, en fjölskyldan flutti frá Kýótó til Íslands, til Lauga í Reykjadal. Laugar er 1132713% minni en Kýótó hvað...
Heimsókn í skólann

Heimsókn í skólann

Þessi glæsilegi hópur hélt upp á 60 ára fermingarafmæli á Ísafirði um helgina. Fjölbreytt dagskrá var og endurfundirnir hinir ánægjulegustu. Þau heimsóttu Tónlistarskólann og skoðuðu sýninguna um Húsmæðraskólann Ósk.
Píanóhátíð Vestfjarða

Píanóhátíð Vestfjarða

Píanóhátíð Vestfjarða Það var mikið um dýrðir á fyrstu Píanóhátíð Vestfjarða, þegar þrír öndvegis píanóleikarar létu gamminn geisa. Andrew Yang hefur borið hitann og þungann af skipulagningu þessa verkefnis, en í covid átti hann í basli með að fá vinnu eins og fleiri...
Skólasetning fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18

Skólasetning fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18

Kæru nemendur og forráðamenn. Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18 í Hömrum. Kennsla hefst daginn eftir, þriðjudaginn 30. ágúst. Kennarar munu hafa samband dagana á undan til að raða í stundatöflur. Við hlökkum til...
Albert Eiríksson

Albert Eiríksson

Þegar Albert byrjaði sem aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum var hans fyrsta verk að skipuleggja kaffimeðlæti á kennarafundum, sem fara fram vikulega. Í skólann kom vöfflujárn og eldavél og allt í einu var daglegt brauð að finna bökunarlykt á ganginum í skólanum....
Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri

Bergþór Pálsson skólastjóri hefur búið í tíu ár samtals í útlöndum. Í Frakklandi var hann skiptinemi, í Bandaríkjunum stundaði hann tónlistarnám, í Englandi leiklistarnám og í Þýskalandi starfaði hann sem óperusöngvari. En honum líður best á Ísafirði, enda elskar hann...
Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2022

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2022

Tónlistarhátíðin Við Djúpið var endurvakin í ár og er það einstakt gleðiefni. Hún hafði lagst af árið 2014, en hafði þá verið haldin árlega síðan 2003 þegar hún var stofnuð af Guðrúnu Birgisdóttur flautuleikara og Pétri Jónassyni gítarleikara. Námskeið voru haldin að...
Endurmenntunarferð til Búdapest og Szeged

Endurmenntunarferð til Búdapest og Szeged

  Eftir að skólaárinu lauk brugðu kennarar Tónlistarskólans sér til Ungverjalands á þrjú námskeið. Það er hverjum starfsmanni mikilvægt að kynna sér aðferðir og nýja strauma í sínu fagi og víkka þannig sjóndeildarhringinn. Í því er fólgin endurnýjun á hug og sál...
Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskólans

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri fór yfir skólastarfið í vetur, þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans. Nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur og tónlist ómaði um alla...