Tónleikar á Þingeyri í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 19 verða tónleikar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þar koma fram tónlistarnemar í útibúi tónlistarskólans á Þingeyri og leika á ýmis hljóðfæri, fiðlu, gítar, harmóníku, píanó og blokkflautu auk Þess sem Sönghópur skólans kemur...

Himneskir tónleikar!

Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur, 8.desember,  gefst Vestfirðingum einstakt tækifæri til að hlusta á slíkan englasöng og hörpuhljóma í...
Síða 73 af 73« Fyrsta...102030...6970717273