Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skrifstofan opnar á miðvikudag

Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta...

Stórkostlegri tónlistarhátíð lokið!

Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið voru sl. sunnudag 27. júní, en þar lék blásarakvintettinn Nordic Chamber Soloists 3 splunkuný verk eftir ung íslensk...

Stórkostleg opnunarhátíð!

Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær, þriðjudaginn 22.júní. með námskeiðshaldi og opnunartónleikum í Hömrum. Dagný Arnalds. listrænn...
Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Tónlist, skáldskapur, náttúra!

Dagana 20.-22.júní  stendur Háskólasetur Vestfjarða ásamt Háskólanum í Manitoba, Kanada, fyrir glæsilegri dagskrá, sem helguð er tónlist, skáldskap og...

Síðasti kennsludagurinn runninn upp!

Síðasti reglulegi kennsludagurinn í Tónlistarskóla Ísafjarðar var í dag, föstudaginn 21.maí. Í tilefni dagsins ætla kennarar að grea sér glaðan dag og grilla saman í...

Vortónleikar á Flateyri

       Vortónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í dag þriðjudaginn 18. maí kl. 18:00 í mötuneyti Eyrarodda.  Þar koma...