Fréttir og tilkynningar
Nótan 2024
Nótan, uppskeruhátið tónlistarskólanna verður haldin á Akranesi laugardaginn 13. apríl. Nótan var fyrst haldin árið 2010 og hefur u.þ.b. annað hvert ár verið í Hörpu (Covid setti strik í reikninginn) og hitt árið hafa verið svæðistónleikar í landshlutunum. Vestfirðir...
Úlfar Ágústsson – Minningarorð
Úlfar Ágústsson - Minningarorð Í dag kveðjum við Úlfar Ágústsson athafnamann í hinsta sinn. Hann var formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar síðasta áratug tuttugustu aldar og er óhætt að segja að það hafi verið á miklum umbrotatímum í málefnum tónlistarkennslu á...
Starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar - skólastjóri Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið starf skólans. Viðkomandi þarf að hafa skýra framtíðarsýn...
Aldrei fór ég suður í tuttugu ár
Aldrei fór ég suður í tuttugu ár Dymbilvikan og páskarnir hafa verið viðburðarík. Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir voru með Tónlistarfélagstónleika í Hömrum daginn fyrir skírdag, unaðslegur spuni og einungis kertaljós í salnum, yndisleg stemning. 20 ára...
Hvað nú? Halldór Smára og Sæunn Þorsteins í Hömrum
Hvað nú? Tónleikar Halldórs Smárasonar og Sæunnar Þorsteinsdóttur í Hömrum, sal Tónlistarskólans 27. mars. Þau Halldór og Sæunn hafa unnið náið saman undanfarin ár, þar sem Sæunn hefur frumflutt fjölda verka eftir Halldór. Á þessum tónleikum skarast hlutverkin þar...
Barnadjass
Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir
Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...
Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum 2. mars kl. 16.
Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum laugardaginn 2. mars kl. 16. Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal farsælustu kóra Íslands. Kórinn skipa 26 meðlimir á...
Dagur tónlistarskólanna 2024
Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis. 🇮🇸 Kaffihlaðborð Að loknum tónleikunum verður kaffisala...
Hamrar fá andlitslyftingu
Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...
Heimsókn frá Eyrarskjóli
Innlit frá Eyrarskjóli Börn úr elsta árgangi á Leikskólanum Eyrarskjóli komu í heimsókn í Tónlistarskólann, skoðuðu húsnæðið, fengu að hlýða á mismunandi hljóðfæri og tóku lagið með skólastjóranum. .
Fiðlarinn á þakinu
Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði. Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti. Við erum mjög stolt af...
Gleðileg jól
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Gefins stólar
Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir samkomulagi.
Jólatónleikar Skólakórsins og kökubasar til styrktar Danmerkurferð
Jólatónleikar Skólakórsins og kökubasar til styrktar Danmerkurferð Seinni jólatónleikavikan er runnin upp og við óðum að komast í jólaskap - HÉR má sjá næstu tónleika. Á miðvikudaginn kl. 19 er komið að Skólakór Tónlistarskólans að koma fram á jólatónleikum ásamt...
Jólatónleikar 2023
Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. - 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og Madis....
Jólamerkimiðar skólakórsins til styrktar Danmerkurferð
Jólamerkimiðar skólakórsins til styrktar Danmerkurferð Skólakór Tónlistarskólans safnar fyrir kórferðalagi, en farið verður á kóramót í Danmörku í maí 2024. Stúlkurnar í kórnum teiknuðu myndir á jólamerkimiða sem foreldrar sáu um að setja upp, prenta og pakka....
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum 9.des. kl 20
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum laugardaginn 9. desember kl 20. Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika þar sem hún heldur á vit nýrra...
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil'gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...
Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des
Pétur Ernir - Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We Never...
Heimilistónar 2023 – myndir
Heimilistónar 2023 - myndir Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum sem...
Heimilistónar 25. nóvember – dagskráin
Heimilistónar 2023 Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12 til 13 og á Ísafirði frá kl. 14 til 16. Heimilistónar...
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023 Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan: Hér má sjá ALLA...
Semjum jólalag
Semjum jólalag! Við köllum á kennara og nemendur á aldrinum 10-20 til þess að semja saman jólalagið sem okkur hefur alltaf þótt vanta í jólalagaflóruna! Sigrún hélt rómað námskeið hér í fyrra og það var stórkostlega gaman! Dagskrá: 23. nóvember, miðvikudag kl. 16-19...
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn
Mugison - tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó náð að...
Fjöldasöngur tileinkaður Siggu Ragnars 31. okt. kl. 17
Næsti fjöldasöngur verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 - 27. ágúst 2023), í Hömrum á afmælisdegi hennar þriðjudaginn 31. okt. kl. 17. Sungin verða lög sem gjarnan urðu fyrir valinu þegar hún settist við píanóið. ... bestu...
Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv.
Svava Rún og Mikolaj - hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12 Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Svava Rún tók rytmískt miðpróf hjá Bjarneyju Ingibjörgu...