29. febrúar 2012 | Fréttir
Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars. Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...
29. febrúar 2012 | Fréttir
Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....
21. febrúar 2012 | Fréttir
Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...
21. febrúar 2012 | Fréttir
Nýlega fóru Grunnskólinn á Ísafirði og Tónlistarskólinn af stað með blásaraverkefni í 5.bekk. Allir nemendur 5.bekkjar koma í tíma á kornett og klarinett, fjórir...
10. febrúar 2012 | Fréttir
Tónlistarskólinn og Ópera Vestfjarða gangast fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagsköldið 13.febrúar kl.19:30. Á dagskránni er kynning á óperunni La Boheme, en...
6. febrúar 2012 | Fréttir
Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði hefur hlotið tilnefningu til Eyrarrósarinnar í ár ásamt tveim öðrum menningarverkefnum, Sjóræningjasetrinu...