Um næstu helgi, sunnudaginn 14.apríl nk., fer fram Lokahátíð NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar íslenskra tónlistarskóla. Í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík. Á...
Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar...
Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, voru haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sl.laugardag 16.mars. Svæðistónleikarnir...
Á svæðistónleikum NÓTUNNAR í Hömrum sl. laugardag voru veittar 9 sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram í...
SUNNA KAREN EINARSDÓTTIR heldur tónleika í Hömrum miðvikudagskvöldið 27.mars kl.20:00. Á tónleikunum mun Sunna Karen leika einleik og samleik á píanó og fiðlu og syngja ein og með...