10. febrúar 2014 | Fréttir
Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
20. janúar 2014 | Fréttir
Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan. Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...
5. desember 2013 | Fréttir
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun skólans....
18. nóvember 2013 | Fréttir
Vikuna 9.-14. desember verða jólatónleikar Tónlistarskólans. Nánari upplýsingar um þá verða sendar út til nemenda og forráðamanna þeirra á allra næstu dögum....
18. nóvember 2013 | Fréttir
Tónlistarskólanum hefur borist vegleg gjöf, fallegt trompet hljóðfæri, lítið notað og kemur sér ákaflega vel. Það var Karl Geirmundsson sem kom færandi hendi, en hann er...