Gleðilegt nýtt ár!

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti og framundan er löng og vonandi árangursrík önn. ´Ymsir viðburðir eru framundan, s.s. Dagur tónlistarskólanna og NÓTAN,...

Annarlok

Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum.  Kennsla hefst svo aftur...

Kennsla fellur niður í dag

Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki...