Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall í tónlistarskólum landsins

Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT  hófst á miðnætti 22. október. Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður...

Söngveisla á Veturnóttum

Tónlistarfélag Ísafjarðar lætur ekki sitt eftir liggja á menningarhátíðinni VETURNÆTUR, sem haldin verður í Ísafjarðarbæ 23.-26.október nk. Gunnar Guðbjörnsson...

Fjölsóttir Minningartónleikar

Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau...

Vetrarfrí

Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga.  Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með...
Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá Listaháskóla Íslands

Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hingað komin til að taka þátt í 5 daga...