Breyttur tónleikatími í kvöld

19. maí 2015 | Fréttir

Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta tímasetningu tónleika söngnema og öldunga sem verða í Hömrum í kvöld, kl. 20 í staðinn fyrir kl. 18.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is