Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður miðvikudaginn 24. ágúst í Hömrum, sal skólans að Austurvegi 11 og hefst kl. 18:00. Að venju er á dagskrá stutt ávarp...
Gítarleikarinn Christine Gebs hefur nú í haust störf við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hún tekur við keflinu af Sigurði Friðrik Lúðvíkssyni en hann stýrði...
Útibú Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri verður starfrækt að nýju í vetur eftir nokkurt hlé, en kennsla fer fram í Grunnskólanum á Suðureyri. Boðið...
Dagný Arnalds hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Dagný hefur kennt við skólann undanfarin ár og verið farsæll kennari. ...