Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 18:00. Einungis mega 200 manns koma saman og höfum við stjórnendur skólans því ákveðið að nemendur fæddir 2011 og eldri geti mætt með einum forráðamanni. Tveggja-...
Heil og sæl – Heimsíðan hefur því miður legið niðri vegna hýsingavandræða en loksins er það vandamál úr sögunni og fréttir og tilkynningar geta borist á þessum vettvangi á ný. Það er mikið um að vera á þessum dögum innan veggja skólans. Verið er að leggja...
Starf Tónlistarskóla Ísafjarðar 16. mars – 13. apríl 2020 Samhliða samkomubanni sem stjórnvöld hafa fyrirskipað er skólastarfi Tónlistarskóla Ísafjarðar nokkur takmörk sett. Þetta er gert til að hefta útbreiðslu COVID-19 og munu takmarkanir gilda frá 16. mars til 13....
Foreldrar og forráðamenn nemenda í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hér í Tónlistarskólanum er verið að gera viðeigandi ráðstafnir vegna COVID-19. Spritti hefur verið komið fyrir í öllum stofum í skólanum og hljóðfæri sem hægt er að spritta sótthreinsuð á milli nemanda. Hér...
Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann og er eftir Olivier Manoury, samið við sögu Tove Jansson í þýðingu Þórarins Eldjárn. Kórar: Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar...