Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Heil og sæl Nú líður að byrjun nýrrar annar sem má svo sem segja að hefjist í förum síðasta vors þar sem kennsla var með óhefðbundum hætti það sem eftir var skólaársins. Breytingarnar hér innan skólans eru þó töluverðar, þar sem Dagný Arnalds, aðstoðarskólastjóri og...
Hlekkur á YouTube streymi

Hlekkur á YouTube streymi

Góðan daginn Minnum á skólaslitin kl. 18:00 í dag í Ísafjarðarkirkju Hlekkur á YouTube streymi frá athöfninni er á Facebook síðu skólans kveðja stjórnendur T.Í.  ...
Skólaslit

Skólaslit

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 18:00. Einungis mega 200 manns koma saman og höfum við stjórnendur skólans því ákveðið að nemendur fæddir 2011 og eldri geti mætt með einum forráðamanni. Tveggja-...
Upphaf skólaárs

Eftir Covid-19

Heil og sæl – Heimsíðan hefur því miður legið niðri vegna hýsingavandræða en loksins er það vandamál úr sögunni og fréttir og tilkynningar geta borist á þessum vettvangi á ný. Það er mikið um að vera á þessum dögum innan veggja skólans. Verið er að leggja...
Skólastarf 16.03-13.04

Skólastarf 16.03-13.04

Starf Tónlistarskóla Ísafjarðar 16. mars – 13. apríl 2020 Samhliða samkomubanni sem stjórnvöld hafa fyrirskipað er skólastarfi Tónlistarskóla Ísafjarðar nokkur takmörk sett. Þetta er gert til að hefta útbreiðslu COVID-19 og munu takmarkanir gilda frá 16. mars til 13....