Hátíðastemning og fagnaðarfundir í Hömrum

Hátíðastemning og fagnaðarfundir í Hömrum

Það var sannkölluð hátíðastemning og fagnaðarfundir í Hömrum í dag, þegar bræðurnir Maksymilian Haraldur víólu- og fiðluleikari, Mikolaj Ólafur píanóleikari og Nikodem Júlíus Frach fiðluleikari héldu tónleika ásamt kennara Nikodems, Piotr Tarcholik, en hann er...
Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn kl 17

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn kl 17

Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að við ætlum að endurtaka leikinn á miðvikudaginn kl. 17. Öllum er boðið að koma og syngja saman í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar í fjöldasöng miðvikudaginn 27. apríl kl. 17. Textum verður varpað upp. Boðið verður upp...
Bókasafn tónlistarskólans í stærra rými

Bókasafn tónlistarskólans í stærra rými

Harðduglegt starfsfólk tónlistarskólans bretti upp ermar og flutti bókasafnið úr litlu herbergi niður í stærra rými á fyrstu hæð. Nú er búið að endurraða og skipuleggja upp á nýtt.  
Peter og Aladár

Peter og Aladár

Peter Máté og Aladár Rácz léku á tveggja flygla tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum í dag og fóru algerlega á kostum. Áheyrendur fuku annað slagið aftur á bak í sætunum, svo mikill var krafturinn og fingrafimin. Einfaldlega stórkostleg upplifun. Í sambandi...