Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Samsöngskemmtun í Hömrum á fimmtudaginn kl 18

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið. Hugurinn ber okkur hálfa leið. Öllum er boðið að koma og syngja saman í Hamra, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar í fjöldasöng fimmtudaginn 24. mars kl. 18. Textum verður varpað upp. Aðgangur ókeypis og allir...
Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

Fimmtudaginn 24. mars kl. 17 verður sýningin um Húsmæðraskólann Ósk „opnuð“ Til opnunarinnar er boðið öllum dömum sem voru á húsmæðraskólanum, þið megið gjarnan segja þeim frá þessu. 🥘 👉  MEIRA HÉR   👈...
Sara Hrund

Sara Hrund

Sara Hrund Signýjardóttir ræður ríkjum í útibúinu á Suðureyri. Þegar Sara er að kenna, er eins og nemendur detti í núvitund, einbeitingin verður mjög sterk og mikil ró færist yfir. Þetta gerir Söru að afbragðs kennara.   Sara er Ævintýrakona með stóru Æ-i. Einu sinni...
Skólahald fellur niður 14. mars

Skólahald fellur niður 14. mars

Grunnskólinn hefur nú fellt niður kennslu í dag, vegna veðurs. Þar sem veðurspáin virðist ætla að ganga eftir, neyðumst við til að fella niður kennslu einnig síðdegis.
Skólahald fellur niður 23. febrúar

Skólahald fellur niður 23. febrúar

Vegna slæmrar veðurspár neyðumst við til að fella niður kennslu á morgun, miðvikudag 23. febrúar. Nú verðum við að fara að bjóða veðurguðunum í pönnukökur til að blíðka þá. En góðu fréttirnar eru að þegar við erum inni í hríðarbyl, er hægt að æfa sig allan...