Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023

Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023

Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023 Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan: Hér má sjá ALLA...
Semjum jólalag

Semjum jólalag

Semjum jólalag! Við köllum á kennara og nemendur á aldrinum 10-20 til þess að semja saman jólalagið sem okkur hefur alltaf þótt vanta í jólalagaflóruna! Sigrún hélt rómað námskeið hér í fyrra og það var stórkostlega gaman! Dagskrá: 23. nóvember, miðvikudag kl. 16-19...