14. október 2011 | Fréttir
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta tónleika í verslunarmiðstöðinni Neista á Ísafirði fyrsta vetrardag, laugardaginn 22.október, kl. 13:00....
14. október 2011 | Fréttir
Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar halda tvenna stutta tónleika föstudaginn 21.október. Fyrri tónleikarnir eru á Fjórðungssjúkrahúsinu á...
14. október 2011 | Fréttir
Jóhann Friðgeir Jóhannsson tónskáld, sem gengur undir listamannsheitinu 7oi, kynnir tónlist sína og viðfangsefni í Hömrum, Ísafirði. sunnudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhann...
26. september 2011 | Fréttir
Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum...
26. september 2011 | Fréttir
Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum...
21. september 2011 | Fréttir
Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Á mánudaginn kemur, 26.september, er von á 22...
21. september 2011 | Fréttir
Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason hóf tónleikaferð um Vestfirði í gær með tónleikum í Reykhólaskóla. Hann verður síðan í Hömrum á...
16. september 2011 | Fréttir
Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Ragnar H. Ragnar og Sigríði Jónsdóttur verða haldnir í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25.september kl. 16, Minningartónleikarnir eru nú haldnir...
8. september 2011 | Fréttir
Föstudaginn 9.september verða haldin svæðisþing kennara á Vestfjörðum og kennsla fellur niður – einnig í tónlistarskólum. Tónlistarskólakennarar sækja sitt...