19. febrúar 2020 | Fréttir
Heil og sæl Þriðju áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar tónleikaveturinn 2019/2020. verða fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum þar munu spila Tríó Sírajón var stofnað á vordögum árið 2010 og hefur haldið fjölmarga tónleika víðsvegar um landið...
15. janúar 2020 | Fréttir
Kennsla fellur niður í dag 15. janúar vegna veðurs og færðar. SKólastjóri er í húsi af öryggisástæðum.
13. janúar 2020 | Fréttir
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður kennslu eftir klukkan 14:00 í dag, mánudaginn 13. janúar
10. desember 2019 | Fréttir
KENNSLA FELLUR NIÐUR Í DAG Vegna ört versnandi veðurs og viðvarana frá almannavörnum og Veðurstofu hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag, þriðjudaginn 10. desember
12. nóvember 2019 | Fréttir
Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar fær að þessu sinni til sín einn fremsta djassgítarleikara landsins en það er Andrés Þór sem mætir til okkar fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20:00 ásamt kvartettnum sínum Paradox. Kvartett mun leika lög af glænýjum...
31. október 2019 | Fréttir
Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar fagnar sjötíu ára afmæli í dag. Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur verið hluti af lífi Sigríðar allt frá bernsku hennar og hún var sannarlega hluti af því magnaða starfi sem unnið var við...
29. október 2019 | Fréttir
Opið hús var í Tónlistarskólanum nú á laugardaginn s.l og var hann vel sóttur. Nemendur spiluðu, teikningar og tónlist skipuðu stóran sess og loks var stórmyndin the Boat sýnd við undirspil nemenda og kennara skólans. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína í skólann...