Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...
Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...
Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30

Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30

Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30 Stutt kynning verður miðvikudaginn  30. ágúst kl 17.30 í Hömrum. Farið verður yfir mikilvægi heimanáms og stuðnings heima fyrir, fyrirkomulag tónleika, samskipti við kennara/skóla, spjallað um heimasíðu...
Skólasetning Tónlistarskólans 2023

Skólasetning Tónlistarskólans 2023

  Skólasetning Tónlistarskólans Fjölmenni var í dag á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í gær. Einnig fór hann yfir það helsta sem er framundan í vetur, má þar...
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Mikolaj Frach Það er mikill fengur fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar að fá Mikolaj Ólaf Frach til liðs við okkur. Hann er mörgum að góðu kunnur, enda er hann borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Foreldrar hans eru Janusz, fiðluleikari og Iwona Frach, píanóleikari, sem bæði...