Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði. Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti. Við erum mjög stolt af...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Gefins stólar

Gefins stólar

Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir...
Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.

Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil’gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...
Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des

Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des

Pétur Ernir – Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We...