Nú er vortónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar að mestu lokið, aðeins eftir Lokahátíðin og skólaslit nk fimmtudagskvöld. Vortónleikar voru fjölmargir og fjölbreyttir:...
Það er nokkuð algengt að unglingar sem eru að byrja í menntaskóla, hætti tónlistarnámi, þar sem þau og/eða foreldrar þeirra halda að tónlistarnámið taki of mikinn...
Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega...