Maímánuður er sannarlega uppskerutími hljóðfæranemenda og bjóða þeir að venju öllum á tónleika til að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Eins og undanfarin ár er...
Vorið er sannarlega uppskeruhátíð tónlistarnema og sem fyrr stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatóleikum í maí. Það eru lúðrasveitir skólans...
Sannkölluð hátíðarstemning ríkti á svæðistónleikum Nótunnar sem haldin var í Borgarnesi laugardaginn 8. mars s.l. Þar komu fram í 25 atriðum nemendur frá 10...
Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum. Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...
Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....