Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18 í Hömrum. Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og...Ingunn Ósk ráðin skólastjóri til eins árs
Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri hefur fengið námsleyfi í 12 mánuði frá 1.september nk. og nýtur á meðan námslauna úr Starfsmenntunarsjóði...
Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri
Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri....Breytingar á kennaraliði
Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...