Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...
Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri....
Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925...