10. nóvember 2013 | Fréttir
Nk. sunnudag, 17.nóvember kl.15 verða fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Á tónleikunum kemur fram Íslenska...
2. nóvember 2013 | Fréttir
Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 :00 halda Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, kór 5.-7. bekkja Grunnskólans á Ísafirði og Skólakórinn sameiginlega tónleika í Hömrum....
29. október 2013 | Fréttir
Laugardaginn 2. nóvember býður ungur ísfirðingur, Mikolaj Ólafur Frach, til píanótónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Á tónleikunum mun...
1. október 2013 | Fréttir
Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hér á 5 daga námskeiði í skapandi...
13. september 2013 | Fréttir
Norræni tónlistarhópurinn NeoN heldur tónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 19.september kl.20:00, en á tónlekunum verður leikið á flautu, klarinett, segulbönd, slagverk (m.a....
7. september 2013 | Fréttir
Vegna óvissu um flugsamgöngur síðar í dag hefur tónleikum Þóru Einarsdóttur söngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara sem vera áttu í Hömrum í...