27. nóvember 2014 | Fréttir
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun...
25. nóvember 2014 | Fréttir
Ágætu nemendur foreldrar og forráðamenn! Síðastliðna nótt var skrifað undir samninga milli Félags tónlistarkennara og samninganefndar Sveitarfélaga. Verkfall tónlistarskólakennara...
11. nóvember 2014 | Fréttir
Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára Jónsdóttir tók á móti ályktuninni í...
30. október 2014 | Fréttir
Skrifstofa Tónlistarskólans verður lokuð í dag fimmtudaginn 30. október og á morgun föstudag 31. október. Hægt er að ná í skólastjóra í síma 8614802 ef...
23. október 2014 | Fréttir
Af gefnu tilefni er ástæða til að tilkynna að enn stendur yfir verkfall kennara við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fréttir hafa borist um að samningar milli kennara í FÍH og samninganefndar...
22. október 2014 | Fréttir
Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT hófst á miðnætti 22. október. Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður...