Minningartónleikarnir tókust afar vel

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar voru haldnir í Hömrum sunnudaginn 9.október kl. 17:00. Húsfyllir var á tónleikunum og var listafólkinu tekið einstaklega vel enda glæsilegir tónleikar. Það var ísfirski fiðluleikarinn...

Óperukynning í Hömrum á mánudagskvöld

Íslenska óperan sýnir á næstunni óperuna Évgení Ónegín eftir rússneska tónskáldið Pjotr Tsjaíkovskí og verður óperan frumsýnd í Eldborg 22.október, í tilefni af þessum viðburði hefur félagið Ópera Vestfjarða ákveðið að standa fyrir kynningu á þessari óperu og verður...
Rómantísk fiðlutónist í Hömrum á sunnudag

Rómantísk fiðlutónist í Hömrum á sunnudag

Tveir af fremstu tónlistarmönnum Íslendinga af yngstu kynslóðinni halda mjög áhugaverða háklassíska tónleika í Hömrum nk sunnudag 25.september kl. 17:00 í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Þessir ungu tónlistarmenn eru þeir Pétur Björnsson fiðluleikari og Bjarni...
Söngleikjanámskeið fyrir unglinga í Tónlistarskóla Ísafjarðar.

Söngleikjanámskeið fyrir unglinga í Tónlistarskóla Ísafjarðar.

Þann 26. september hefst 10 vikna söngnámskeið fyrir börn í 7.-10 bekk grunnskólans. Unnið verður með Disney kvikmyndalög og söngleikjalög og í gegnum þann efnivið eru nemendur kynntir fyrir grunntækni söngsins. Nemendur öðlast einnig þjálfun í ýmsum atriðum sem snúa...

Jón Gunnar til starfa við skólann

Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...