28. janúar 2022 | Fréttir
Madis Mäekalle Þetta er hann Madis, sem kennir á ýmis blásturshljóðfæri, maðurinn sem setur allt í gang með lúðrasveitinni þegar eitthvað er um að vera á Ísafirði. Bæjarlistamaður Ísafjarðar 2020. Eiginlega langar mann helst að standa upp og hneigja sig ofan í gólf,...
28. janúar 2022 | Fréttir
Andri Pétur Andri Pétur á ótrúlega auðvelt með að sjá eitthvað skondið við hversdagslegustu hluti. Þegar hann kemur inn í kennarastofuna, má alltaf búast við því að hann láti fínlega athugasemd falla sem hægt er að veltast um af hlátri yfir (engin pressa Andri minn). ...
24. janúar 2022 | Fréttir
Ó hún Bea. Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Beata Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði sl. áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi píanónemendur af sinni einstöku alúð, heldur...
13. janúar 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...
19. desember 2021 | Fréttir
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson