Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð

Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...
Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...
Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30

Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30

Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30 Stutt kynning verður miðvikudaginn  30. ágúst kl 17.30 í Hömrum. Farið verður yfir mikilvægi heimanáms og stuðnings heima fyrir, fyrirkomulag tónleika, samskipti við kennara/skóla, spjallað um heimasíðu...