4. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept. í Hömrum Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar í tónlistarnámi. Mikolaj kennir við...
3. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir – tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum 22. september kl. 20. Frönsk rómantík og impressionismi – stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá...
29. ágúst 2023 | Fréttir, Hamrar
Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30 Stutt kynning verður miðvikudaginn 30. ágúst kl 17.30 í Hömrum. Farið verður yfir mikilvægi heimanáms og stuðnings heima fyrir, fyrirkomulag tónleika, samskipti við kennara/skóla, spjallað um heimasíðu...
29. ágúst 2023 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. september kl 22 Fræbblarnir verða með tónleika/ball á Vagninum, Flateyri laugardaginn 2. september kl 22. Þessi viðburður er hluti af afmælisdagskrá Tónlistarfélagins. Frekar óvenjulegt, en ótrúlegt en satt, fyrsta skipti sem þeir...
28. ágúst 2023 | Fréttir, Hamrar
Skólasetning Tónlistarskólans Fjölmenni var í dag á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í gær. Einnig fór hann yfir það helsta sem er framundan í vetur, má þar...
28. ágúst 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum kl 18 í dag. Aron Ottó Jóhannsson og Bea Joó flytja Nótt eftir Árna Thorsteinson í minningu Sigríðar Ragnarsdóttur, fyrrverandi skólastjóra. Mikolaj Ólafur Frach, nýr kennari við skólann, flytur Ballöðu nr. 1 í g-moll...