Afmælistónar Siggu tókust vel

Afmælistónar Siggu tókust vel

Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...
Tónleikar fjögurra píanónemenda

Tónleikar fjögurra píanónemenda

Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar, Aron Ottó Jóhannsson,  Hanna Lára Jóhannsdóttir, Kristín Harpa Jónsdóttir, og Sóley Ebba Johansd. Karlsson halda...
Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld

Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld

Píanóleikarinn Edda Erlendsdóttir heldur einleikstónleika í Hömrum, Ísafirði sunnudagskvöldið 25.október kl. 20:00. Á tónleikunum flytur hún verk eftir C.Ph.Em.Bach. Josef Haydn og...

Fyrsta samæfingin á miðvikudag

Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum miðvikudaginn 7.október kl. 17:30. Þar koma fram nokkrir nemendur og leika lög sem eiga að vera tilbúin til opinbers flutnings. Samæfingarnar eru stuttir...