Breytingar í skólastarfi

Breytingar í skólastarfi

Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Skráning stendur yfir

Skráning stendur yfir

Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...

Tónleikar á Þingeyri í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 19 verða tónleikar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þar koma fram tónlistarnemar í útibúi...

Miðsvetrartónleikum útibúanna frestað

Miðsvetrartónleikum útibúanna á Flateyri og Suðureyri sem hefjast áttu í kvöld kl. 20 í Eyrarodda Flateyri, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda og...