SKÓLINN HEFST 

SKÓLINN HEFST 

SKÓLINN HEFST  6. APRÍL Það er mikið gleðiefni að samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem gilda til 15. apríl, verður skólahald eftir páska með eðlilegum hætti, þó að við getum að vísu enn ekki boðið áheyrendum á viðburði. Blöndun milli nemendahópa er heimil,...
Lokun vegna COVID

Lokun vegna COVID

Kæru nemendur og forráðamenn. Eins og öllum er kunnugt, er uppi alvarleg staða í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur tilkynnt að skólum verði lokað til 1. apríl. Tónlistarskólanum verður því lokað á morgun og föstudag. Við tökum stöðuna að loknu páskafríi. Þetta er...
Febrúarstarfið í

Febrúarstarfið í

Kennsla hefur gengið vel það sem liðið er af ári þrátt fyrir þær takmarkanir sem hafa verið vegna Covid-19. Skólastarf hefur þó ekki verið með hefðbundnu sniði, til að mynda stóð til að hafa opið hús þann 7. febrúar í tilefni af Degi Tónlistarskólanna en sá dagur...
Upptökur á jólatónleikum

Upptökur á jólatónleikum

Í stað jólatónleika er stefnt að því að taka upp nemendahóp hvers kennara daganna 9. og 10. des og 14.-17.des. Þar sem nemendur munu flytja efni sem fyrirhugað var að spila á jólatónleikum. Viðkomandi kennari mun senda á sinn nemendahóp frekari upplýsingar um...
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Nú er ljóst að ekki verða hefðbundnir jólatónleikar hér við Tónlistarskóla Ísafjarðar líkt og hefð er fyrir nú í desember. Nánari útfærsla verður kynnt innan tíðar og eru nemendur og kennarar í óðaönn að undirbúa þá framkvæmd.
Starfsdagur

Starfsdagur

Á mánudaginn 7. september verður lokað í Tónlistarskóla Ísafjarðar en þá er starfsdagur. Svæðisþing Tónlistarkennara á Vestfjörðum fer fram þennan sama dag.
Madis Mäekalle

Madis Mäekalle

Okkar kæri samstarfsmaður Madis Mäekalle var útnefndur bæjarlistarmaður Ísafjarðarbæjar 2020 á skólasetningu Tónlistarskólans í gær. Madis er frábær kennari, stjórnar Lúðrasveitinni að stakri snilld og er ómissandi þegar kemur að útsetningum í tengslum við...
Upphaf skólaárs

Upphaf skólaárs

Heil og sæl Nú líður að byrjun nýrrar annar sem má svo sem segja að hefjist í förum síðasta vors þar sem kennsla var með óhefðbundum hætti það sem eftir var skólaársins. Breytingarnar hér innan skólans eru þó töluverðar, þar sem Dagný Arnalds, aðstoðarskólastjóri og...
Hlekkur á YouTube streymi

Hlekkur á YouTube streymi

Góðan daginn Minnum á skólaslitin kl. 18:00 í dag í Ísafjarðarkirkju Hlekkur á YouTube streymi frá athöfninni er á Facebook síðu skólans kveðja stjórnendur T.Í.  ...