31. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...
29. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Madis Mäekalle, trompet: Fanfare eftir Marc-Antoine Charpentier Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir, píanó: Fountains in the Rain eftir William Gillock Ávarp skólastjóra Rebekka Skarphéðinsdóttir, píanó: Sónata í d moll eftir Domenico Scarlatti 75 ára afmælisár kynnt...
22. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...
15. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Heimilistónar í haust Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans ætlum við að blása til Heimilistóna eins og gert hefur verið áður á afmælum skólans og margir þekkja. Heimilistónarnir verða laugardaginn 25. nóvember. Fyrirkomulagið er þannig að nemendur skólans undir...
10. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu Rósbjörg Edda Sigurðardóttir heldur kveðjutónleika í Hömrum í kvöld kl 20, 10. maí 2023. Hún hóf söngnám 13 ára gömul, fyrst hjá Bjarneyju Ingibjörgu en síðustu ár hefur hún notið handleiðslu Sigrúnar Pálmadóttur. Rósbjörg ætlar að...
2. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Víkivaki (Sunnan yfir sæinn) Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða. Draumalandið himinheiða hlær – og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt ! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin. Mundu, að það er stutt hver...