Píanóið enn vinsælast

Píanóið enn vinsælast

Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta...

Skólasetning kl. 6 í dag

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...

Innritun á Flateyri

Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð.  Boðið verður...
Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri fer fram í Bjarnaborg mánudaginn 31.ágúst kl. 17-19. Sumir nemendanna í fyrra skráðu sig í...

Skólasetning á miðvikudag 2.sept.

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur verið færð til miðvikudagsins 2.september kl. 18 í stað mánudagsins 31.ágúst eins og fyrirhugað var.   Tónlistarkennarar...

Skertur kennslutími

Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli...

Stundatöflur!

Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.

Haustþing tónlistarkennara

Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi...