Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli

Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli

Ungur píanónemandi í Tónlistarskóla Ísafjarðar, Mikolaj Ólafur Frach, hafnaði í 4.-5. sæti í 1.flokki í EPTA píanókeppninni sem haldin var í Salnum í Kópavogi í nóvember. Ísfirðingarnir Mikolaj Ólafur og Hilmar Adam Jóhannsson kepptu ásamt 20 öðrum píanónemendum í 1....

Flutningi Sálumessu frestað

Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara  í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Færeyja. Nú hafa Færeyingarnir farið fram á frest, aðallega vegna tímasetningarinnar sem virðist ekki henta þeim,...
Jólatónar í Tónlistarskólanum

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru nú þegar farin að hljóma út í öll horn skólans. Aðventan hefst hjá okkur með hinni...
Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans

Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans

Í kvöld, mánudag 19.nóv. verða haldnar raddprufur fyrir söngfólk sem hefur áhuga á að starfa með Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar að flutningi Sálumessu (Requiem) eftir Giuseppe Verdi í mars á næsta ári. Raddprufurnar fara fram í Hömrum, sal Tónlistarskóla...

Ísfirsk heimili opin fyrir tónlistarunnendum

Ellefu ísfirsk heimili verða opin gestum og gangandi laugardaginn 3.nóvember í tilefni af menningarhátíðinni Veturnætur sem stendur yfir í Ísafjarðarbæ. Á heimilunum verður boðið upp á tónlistaratriði og léttar kaffiveitingar. Heimilistónarnir verða í boði milli kl....

Heimilin – á Heimilistónunum!

Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi:   Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð  (Daníela og Sigurður Friðrik)- Gítarspil  Skipagata 2 (Guðrún og Magnús Reynir) – Píanóleikur  Smiðjugata 5 (Sigga...
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

 Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára afmæli á árinu en Guðmundur hefur lengi verið aðdáandi sveitarinnar og í safni hans kennir ýmissa...

Þrír píanónemendur taka þatt í EPTA-keppni

Sunnudaginn 4.nóv. kl.13.30 halda þrír lengra komnir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum. Þetta eru þau Hilmar Adam Jóhannsson, Kristín Harpa Jónsdóttir, sem bæði eru nemendur Beötu Joó og Mikolaj Ólafur Frach, sem er nemandi Iwonu Frach. Nemendurnir...

Vetrarfrí – kennsla fellur niður 29.okt.

 Næsta mánudag, 29.október, fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar v.vetrarfrís. Skv. kjarasamningum ber tónlistarskólum að fylgja skólaalmanaki grunnskóla t.d. hvað varðar vetrarfrí. Rétt er að taka fram að kennt er á föstudeginum 26.okt. þótt nemendur hafi...

Duglegir tónlistarkrakkar í leikklúbbnum

 Uppfærsla Litla leikklúbbsins á leikverkinu „Kötturinn fer sínar eigin leiðir“ hefur vakið mikla athygli að undanförnu, ekki síst fyrir frábæran tónlistarflutning bæði hljómsveitar og söngvara. Hljómsveitin er eingöngu skipuð krökkum sem eru eða hafa verið í...
Síða 20 af 47« Fyrsta...10...1819202122...3040...Síðasta »