Syngja í Landskór ungmenna á Opnunarhátíð Hörpunnar

Syngja í Landskór ungmenna á Opnunarhátíð Hörpunnar

 Fjórar stúlkur frá Ísafirði og ein frá Flateyri syngja með Landskór ungmenna á opnunarhátíð Hörpunnar föstudagskvöldið 13.maí.  Landskórinn var settur saman sérstaklega af þessu tilefni og er stjórnandi kórsins Þorgerður Ingólfsdóttir, en kórinn er skipaður á annað...
Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikaröð Tónlistarskólans

Vortónleikar í Tónlistarskola Ísafjarðar eru margir og fjölbreyttir að vanda.   Hér á eftir er listi yfir helstu tónleika sem framundan eru:   Á Ísafirði: Miðvikudagskvöldið 4. maí kl. 20:00 VORÞYTUR lúðrasveitanna Sunnudaginn 8. maí         kl. 17:00 VORSTRENGIR...
Vorþytur lúðrasveitanna og Mugison í Ísafjarðarkirkju

Vorþytur lúðrasveitanna og Mugison í Ísafjarðarkirkju

Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju nk. miðvikudag 4.maí kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina Vorþytur enda má segja að sveitirnar séu að blása vorið í bæinn. Lúðrasveitir skólans eru nú þrjár: Skólalúðrasveitin,...
Lúðrasveit T.Í. fær einkennisjakka að gjöf

Lúðrasveit T.Í. fær einkennisjakka að gjöf

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur verið svo rausnarlegt að færa Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar einkennnisjakka að gjöf og  verða jakkarnir vígðir á sunnudaginn kemur, verkalýðsdaginn 1.maí. Þá leikur sveitin í göngu verkalýðsfélaganna og kemur einnig fram í...

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

 Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.

Helgi Björnsson og Jón Ólafsson halda tónleika í Hömrum

Skemmtidagskrá verður haldin í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar að kvöldi skírdags . Þá mun tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson, oftast kenndur við hljómsveitina Nýdönsk, fá til sín góðan gest í spjall og saman munu þeir slá á létta strengi og taka nokkra slagara....
Velheppnaðir vortónleikar tónlistarnema á Þingeyri

Velheppnaðir vortónleikar tónlistarnema á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri héldu vortónleika sína í Þingeyrarkirkju í gærkvöld, fimmtudagskvöldið 14.apríl,  fyrir nánast fullu húsi áheyrenda. Dagskráin var einstaklega fjölbreytt, samleikur og samsöngur af ýmsu tagi, 15 tónlistaratriði en flytjendur voru  21 talsins...
Síða 30 af 47« Fyrsta...1020...2829303132...40...Síðasta »